Myndir frá Paramótinu í blaki
sksiglo.is | Íţróttir | 23.04.2011 | 13:31 | Siglosport | Lestrar 1008 | Athugasemdir ( )
Í gćr fór fram Paramót í blaki í Íţróttarmiđstöđinni í Siglufirđi. Ţátttakan í mótinu var mjög góđ en alls skráđu 32 pör sig til leiks og mćttu allir. Ţađ kom á óvart ađ ţátttakendur voru ađ koma frá hinum ýmsu stöđum af landinu og er ţađ frábćrt ađ fólk gefi sér tíma til ađ mćta á mót á föstudaginn langa og styrkja um leiđ byggingju strandblakvallar hér en nánar verđur sagt frá ţví síđar. Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ gera ţetta mót ađ árvissum viđburđi.
Hér má sjá Óla Agnars í undarlegri hávörn.
Hér má sjá hávarnartilţrif frá Evu Ómars.
Myndir HÉR
Athugasemdir