Myndir frá Paramótinu í blaki

Myndir frá Paramótinu í blaki Í gćr fór fram Paramót í blaki í Íţróttarmiđstöđinni í Siglufirđi. Ţátttakan í mótinu var mjög góđ en alls skráđu 32 pör sig

Fréttir

Myndir frá Paramótinu í blaki


Í gćr fór fram Paramót í blaki í Íţróttarmiđstöđinni í Siglufirđi. Ţátttakan í mótinu var mjög góđ en alls skráđu 32 pör sig til leiks og mćttu allir. Ţađ kom á óvart ađ ţátttakendur voru ađ koma frá hinum ýmsu stöđum af landinu og er ţađ frábćrt ađ fólk gefi sér tíma til ađ mćta á mót á föstudaginn langa og styrkja um leiđ byggingju strandblakvallar hér en nánar verđur sagt frá ţví síđar. Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ gera ţetta mót ađ árvissum viđburđi.

Hér má sjá Óla Agnars í undarlegri hávörn.


Hér má sjá hávarnartilţrif frá Evu Ómars.


Myndir HÉR


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst