Nikulásarmótiđ hefst í dag.

Nikulásarmótiđ hefst í dag. Nikulásarmótiđ hefst á Ólafsfirđi í dag

Fréttir

Nikulásarmótiđ hefst í dag.


Nikulásarmótið hefst á Ólafsfirði í dag. 
 
Fyrsti leikur hefst klukkan 09:30 eftir skrúðgöngu sem fer frá Tjarnarborg kl. 09:00
 
Mikið verður um að vera, bæði fótboltaleikir og skemmtiatriði.
 
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um mótið sem Róbert Haralds sendi inn.
 
 
 
Dagskrá Nikulásarmótsins 2013
 
Móttaka í Vallarhúsinu frá kl 18:00-22:00 á föstudeginum og 08:00-10:00 á laugardeginum.
Afhending mótsblaðs, armbanda og gjafa. 

 

Laugardagur 
Kl: 07:00 – 09:00  Morgunmatur í Tjarnarborg
9:00 Skrúðganga frá Grunnskólanum að íþróttasvæði. Setning Nikulásarmóts  2013
Kl: 09:30             Keppni hefst 
Kl: 11:30 - 14:00  Hádegisverður í Tjarnarborg - Fiskréttur 
Kl: 12:30             Vítakeppni í öllum flokkum 
Kl: 14:00-16:00 Knattrakskeppni
Kl: 16:00             Bikarkeppni Nikulásarmótsins
Kl: 17:30             Keppni lýkur 
Kl: 17.30- 19:30   Kvöldverður í Tjarnarborg - Svínakjöt
Kl: 19:30-20:30   Útiskemmtun  
* Danni Pétur tekur nokkur lög.
* Jónsi í Svörtum fötum mætir á svæðið.
* Karamelluflug.
KL 21:00        Þjálfara-og farastjórafundur í Vallarhúsi 
KL 21:30 Foreldrakaffi í Vallarhúsinu
 
Sunnudagur
Kl: 07:00-09:30   Morgunmatur í Tjarnarborg
Kl: 09:00   Keppni hefst 
Kl: 11:30-13:30 Hádegismatur í Tjarnarborg- Pylsupasta
Kl: 14:00   Undanúrslit í bikar - úrslit í vítakeppni og knattraki - Bikarúrslitaleikir
Kl: 15:00 Verðlaunaafhending og mótsslit þar sem allir keppendur fá verðlaunapening og 3 efstu liðin í hverjum flokki fá verðlaunagrip.
Háttvísiverðlaun frá KSÍ. 
Arion banki  mun gefa öllum keppendum gjöf.                                                  Keppendum er boðið upp á ávexti í Vallarhúsinu á meðan á mótinu stendur.                      Úrslit leikja verða skráð inn á heimasíðu félagsins á klukkutíma fresti, kfbolti.is
 
 
Athugið: Hundar eru bannaðir á mótssvæðinu
 
 
Tengiliðir  Nikulásarmóts 2012
 
Mótsstjóri
Róbert Haraldsson
898 7093
Dómarastjóri
Heiðar Gunnólfsson
865 2325
Fjármál
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson
660 4760
Gisting
Gunnlaugur Sigursveinsson
842 0906
Veitingatjald
Dagný Finnsdóttir
861 7164
Mötuneyti
Tjarnarborg
466 2188
Tengiliður mötuneyti
Rósa Dögg Ómarsdóttir
848 2242
Vallarstjóri
Benedikt Þorsteinsson
618 6849
Tölvu og tæknimál
Sveinn Andri 
857 1219
 
 
 
 
Fyrirkomulag leikja – reglur 
Leiktími:................er 2 x 12 mínútur og leiktími er aldrei stöðvaður.
Upphafsspyrna: Skal tekin á miðju og er heimilt að spyrna í hvaða átt sem er. Ekki er heimilt að skora mark beint úr upphafsspyrnu.
Hornspyrna: Er tekin þar sem hliðarlína og marklína skerast. 
Markmaður: Má taka með höndum eftir sendingu frá samherja.
Markspyrna: Leika má knettinum til markvarðar án þess að knötturinn hafi farið út fyrir vítateig.
7.-8. flokkurEngar vítaspyrnur dæmdar, aukaspyrna í staðinn á vítateigslinu.
Markamunur: Skráður markamunur í mótinu verður aldrei meiri en 3 mörk, 3-0,4-1,5-2 o.s.frv.!
Röðun liða: Stigafjöldi, innbyrðisleikur, markamismunur, fengin á sig mörk, skoruð mörk, hlutkesti.
Gestalið: Leikir gestaliða eru skráðir 0 – 3, hvernig sem lokatölur eru. Gestalið fellur sjálfkrafa úr bikarkeppninni í fyrsta leik.
 
 
 
 
 
 
Leikjaplan laugardagsins 
 
Laugard.
Völlur 1
 
Völlur 2
 
Völlur 3
 
Völlur 4
 
09:30
6C
KF 5
Neisti
Þór 5
KA 5
Þór 6
Tindastóll
KA 4
Höttur 3
10:00
6B
KA 2
Þór 4
KF 3
KF 4
Einherji
KA 3
Þór 3
Höttur 2
10:30
6A
KF6 (g)
Þór 1
Höttur 1
Þór 2
KA 1
Dalvík
KF 1
KF 2
11:00
6C
KF 5
KA 5
Þór 6
Neisti
Þór 5
Höttur 3
KA 4
Tindastóll
11:30
6B
Einherj
Þór 4
KA 2
KF 4
Þór 3
KA 3
KF 3
Höttur 2
12:00
6A
Þór 1
Þór 2
Dalvík
KF 2
Höttur 1
KF6 (g)
KF 1
KA 1
12:30
 
Vítakeppni 
Vítakeppni 
Vítakeppni 
Vítakeppni 
13:00
6C
Þór 6
KA 5
KA 4
Neisti
KF 5
Höttur 3
Þór 5
Tindastóll
13:30
6B
KF 3
KA 3
KA 2
Höttur 2
Þór 3
Þór 4
Einherji
KF 4
14:00
6A
KA 1
KF6 (g)
Þór 1
Dalvík
Þór 2
KF 2
KF 1
Höttur 1
14:30
6C
KA 5
Neisti
Höttur 3
Tindastóll
KF 5
KA 4
Þór 5
Þór 6
15:00
6B
Höttur 2
KA 3
KF 4
Þór 4
KF 2
Einherji
KA 3
Þór 3
15:30
6A
Þór 1
KF 2
Þór 2
Dalvík
KF 1
KF6 (g)
KA 1
Höttur 1
Bikar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
16:00
6.fl.
1
 
2
 
3
 
4
 
16:15
6.fl.
5
 
6
 
7
 
8
 
16:30
6.fl.
9
 
10
 
11
 
12
 
16:45
6.fl.
13
 
14
 
15
 
16
 
17:10
6.fl.
17
 
18
 
19
 
20
 
 
 
Laugard.
Völlur 5
 
 
Völlur 6
 
 
Völlur 7
 
09:30
7A-B
KF 1
Dalvík 1
 
 
 
 
 
 
10:00
7A-B
Höttur 1
Þór 2 (B)
7C + 8fl
Þór 3
KF 4
7C + 8fl
Dalvík 2
KF 3
10:30
7A-B
Þór 1
Höttur 2 (B)
7C + 8fl
Þór 4
Neisti
7C + 8fl
Dalvík 3
KF 5
11:00
7A-B
Tindastóll 
KF 2 (B)
 
 
 
 
 
 
11:30
7A-B
Höttur 1
KF 1
7C + 8fl
Þór 3
Dalvík 2
7C + 8fl
KF 3
KF 4
12:00
7A-B
Dalvík 1
Þór 2 (B)
7C + 8fl
Þór 4
KF 5
7C + 8fl
Neisti
Dalvík 3
12:30
 
Vítakeppni 
Vítakeppni
Vítakeppni
 
 
 
 
 
13:00
7A-B
Höttur 2 (B)
KF 2 (B)
 
 
 
 
 
 
13:30
7A-B
Þór 1
Tindastóll 
 
 
 
 
 
 
14:00
7A-B
Höttur 1
Dalvík 1
7C + 8fl
Þór 3
KF 3
7C + 8fl
Dalvík 2
KF 4
14:30
7A-B
KF 1
Þór 2 (B)
7C + 8fl
Þór 4
Dalvík 3
7C + 8fl
Neisti
KF 5
15:00
7A-B
Tindastóll 
Höttur 2 (B)
 
 
 
 
 
 
15:30
7A-B
Þór 1
KF 2 (B)
 
 
 
 
 
 
Bikar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
16:00
7.fl.
1
 
 
2
 
 
3

 

16:15
7.fl.
4
 
 
 
 
 
 
 
16:45
7.fl.
5
 
 
6
 
 
7

 

17:10
7.fl.
8
 
 
 
 
 
 
 
Leikjaplan sunnudagsins 
 
 
 
 
Völlur
 
Völlur
 
Völlur
 
Völlur
 
 
 
1
 
2
 
3
 
4
 
09:00
6A
KA 1
KF 2
KF 1
Þór 2
KF6 (g)
Dalvík
Höttur 1
Þór 1
09:30
6B
KA 3
Þór 4
KF 3
KA 2
Þór 3
Einherji
Höttur 2
KF 4
10:00
6C
KA 4
KA 5
Þór 6
Höttur 3
Þór 5
Neisti
KF 5
Tindastóll
10:30
6A
KF 1
Dalvík
KA 1
Þór 1
Höttur 1
KF 2
KF6 (g)
Þór 2
11:00
6B
KF 3
Þór 4
KA 2
KA 3
Þór 3
KF 4
Einherji
Höttur 2
11:30
6C
KA 5
Höttur 3
Þór 6
KA 4
KF 5
Þór 5
Neisti
Tindastóll
12:00
6A
Höttur 1
Dalvík
KF 1
Þór 1
KA 1
Þór 2
KF6 (g)
KF 2
12:30
6B
KF 4
KA 3
Höttur 2
Þór 4
KF 3
Þór 3
KA 2
Einherji
13:00
6C
Höttur 3
Neisti
KA 5
Tindastóll
KF 5
Þór 6
Þór 5
KA 4
13:30
 
 
 
 
 
UÚ Bikar 8.fl
UÚ Bikar 8.fl
13:45
 
ÚÚ Bikar 6.fl
UÚ Bikar 6.fl
UÚ Bikar 7.
UÚ Bikar 7.fl
14;00
 
 
 
Úrslit í vító
 
 
Úrslit knattþraut
14:30
 
 
 
Úrslit 6.
 
Úrslit 8.fl.
Úrslit 7.fl.
15:00
 
 
 
Verðlaunaafhending
 
 
 
 
 
 
 
Völlur
 
 
Völlur
 
 
Völlur
 
 
 
5
 
 
6
 
 
7
 
09:00
7A-B
2.sæti R1
1sæti R2
7A-B
4.sæti R1
3.sæti R2
7A-B
3.sæti R1
4.sæti R2
09:30
7A-B
1.sæti R1
2.sæti R2
7C + 8fl
4.sæti R1
3.sæti R2
7C + 8fl
3.sæti R1
4.sæti R2
10:00
 
 
 
7C + 8fl
1.sæti R1
2.sæti R2
7C + 8fl
2.sæti R1
1.sæti R2
10:30
7A-B
1.sæti R1
2.sæti R1
7A-B
3.sæti R1
4.sæti R1
7A-B
3.sæti R2
4.sæti R2
11:00
7A-B
1.sæti R2
2.sæti R2
7C + 8fl
3.sæti R1
4.sæti R1
7C + 8fl
1.sæti R1
2.sæti R1
11:30
7C + 8fl
1.sæti R2
2.sæti R2
 
 
 
7C + 8fl
3.sæti R2
4.sæti R2
12:00
7A-B
2.sæti R1
2.sæti R2
7A-B
3.sæti R1
3.sæti R2
 
 
 
12:30
7A-B
1.sæti R1
1.sæti R2
7A-B
4.sæti R1
4.sæti R2
7C + 8fl
4.sæti R1
4.sæti R2
13:00
7C + 8fl
1.sæti R1
1.sæti R2
7C + 8fl
2.sæti R1
2.sæti R2
7C + 8fl
3.sæti R1
3.sæti R2
 
 
Bikarkeppni – Vító og knattrak 
Bikarkeppni Nikulásarmóts 
Seinni partinn á laugardag verður bikarkeppni í öllum flokkum.
Hver leikurer 8 mínútur í  7.-8. flokki en 10 mínútur í 6.flokki. Fari svo að leikir endi með jafntefli eftir venjulegan leiktíma skulu þjálfara fara til dómarans og taka þátt í hlutkesti um það hvort liðið heldur áfram. Undanúrslit og úrslitaleikir bikarkeppninnar verða fyrir verðlaunaafhendingu á sunnudag. Lið úrslitaleiks fá verðlaun. Liðin sem taka þátt í úrslitaleikjunum eru beðin um að mæta við Vallarhúsið 5 mínútum fyrir úrslitaleikina. Mótsstjórn hefur nú þegar degið í keppnina, sjá leikjaplan í mótsblaði. Athugið að leikið er þétt á meðan bikarkeppnin fer fram og eru þjálfarar beðnir um að skoða skipulagið vel.
6.flokkur
 
24 lið
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Nr.
 
 
Nr.
 
 
Nr.
 
 
Nr.
 
 
Forkeppni
1
Þór 1
KA 3
2
KF 2 (g)
KF 5
3
Þór 5
KA 1
4
Einherji
KF 4
 
5
KA 5
Neisti
6
Þór 3
Þór 6
7
KA 6
Þór 4
8
Dalvík
Höttur 3
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
16 liða
9
Sigurv. 1
Tindast
10
Sigurv. 2
KA 4
11
Sigurv. 3
Höttur 1
12
Sigurv. 4
KA 2
 
13
Sigurv. 5
Þór 2
14
Sigurv. 6
Höttur 2
15
Sigurv. 7
KF 3 (g)
16
Sigurv. 8
KF 1
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
8 liða
17
Sigurv. 9
Sigurv. 13
18
Sigurv. 10
Sigurv.14
19
Sigurv. 11
Sigurv. 15
20
Sigurv. 12
Sigurv. 16
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Undanúrslit
21
Sigurv. 17
Sigurv. 19
22
Sigurv. 18
Sigurv. 20
 
 
Úrslit
23
Sigurv. 21
Sigurv. 22
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
7.flokkur
 
12 lið
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Forkeppni
1
KF 1
Þór 3
2
Þór 4
Höttur 2
 
 
 
 
 
 
 
3
Þór 1
Dalvík 2
4
Þór 2
Neisti
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
8 liða
5
Höttur 1
Sigurv. 1
6
Sigurv. 2
Tindastóll
7
Dalvík 1
Sigurv. 3
8
Sigurv. 4
KF 2
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Undanúrslit
9
Siguv. 5
Sigurv. 6
10
Sigurv. 7
Sigurv. 8
 
 
Úrslit
11
Sigurv. 9
Sigurv. 10
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
8.flokkur 
4 lið
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Undanúrslit
1
KF 6
Dalvík 3
2
KF 5
KF 4
 
 
Úrslit
3
Sigurv. 2
Sigurv. 1
 
 
Vítakeppni Nikulásarmóts 
Vítakeppni verður haldin í hádeginu á laugardag. Þegar fimm vítaskyttur eru eftir í hverjum flokki, þá er ekki spyrnt meir, úrslitakeppni fer fram á sunnudeginum á undan verðlaunaafhendingu. Sigurvegarar hljóta verðlaun á verðlaunaafhendingunni. 
 
Knattrak Nikulásarmóts 
Milli klukkan 14:00-16:00 á laugardeginum er keppendum boðið að taka þátt í knattraki. Tekinn er tími hjá öllum í eitt skipti og skráð niður.Á sunnudeginum keppa þeir þrír sem hafa náð bestum tímum í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt sigurvegurum í hverjum flokki.
 
 
 
Þakkarorð
 
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar vill þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfsboðaliðum sem gefa vinnu sína við framkvæmd Nikulásarmóts  árið 2013. Án þeirrar aðstoðar væri ómögulegt fyrir félagið að standa fyrir móti sem þessu. Það er ómæld vinna sem liggur að baki viðburði eins og Nikulásarmóti og því erum við þakklát fyrir allar þær stundir sem félagsmenn hafa innt af hendi.
Við viljum að sama skapi koma á framfæri þökkum til allra styrktaraðila félagsins stórum sem smáum. Ykkar framlag til KF er ómetanlegt og gerir félaginu kleift að halda úti öflugu og góðu starfi allt árið um kring.
Að lokum ber að þakka öllum þeim liðum sem sóttu mótið, keppendum, þjálfurum, farastjórum, foreldrum og öðrum gestum fyrir komuna. Er það einlæg ósk okkar að við sjáumst hress og kát á Nikulásarmóti árið 2014.
 
Með fótboltakveðju,
Mótshaldarar.

Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst