Norðurlandsmót í badminton
Norðurlandsmótið í badminton var haldið að Hrafnagili
helgina 29.-30.mars.
En og aftur glæsilegur árangur hjá okkar fólki.
Janus Roelfs Þorsteinsson 3-faldur Norðurlandsmeistari
11 gull og 13 silfur í unglingaflokki.
2 gull og 4 silfur í fullorðinsflokki.
úrslit má svo sjá hér.
U-11 snáðar: Hörður Ingi, Bjartmar Ari og Alex Helgi Óskarsson
Spilað var í riðlum, 11 snáðar og 6 snótir.
Hörður Ingi Kristjánsson með bestan árangur í einliðal.
Hörður Ingi og Bjartmar Ari Aðalsteinsson 1. sæti í tvíliðal.
U-11 snótir: Elísabet Alla, Jónína Guðný og Micele Julia
Elísabet Alla með bestan árangur í einliðal.
Elísabet Alla og Hildur Marín Gísladóttir Samherja 1.sæti tvíliðal.
U-13 hnokkar einliðal.
1. Janus Roelfs Þorsteinsson
2. Árni Haukur Þorgeirsson
Aukaflokkur:
1. Gísli Marteinn Baldvinsson
2. Helgi Már Kjartansson
U-13 tvíliðal.
1. Janus Roelfs / Árni Haukur
2. Gísli Marteinn / Helgi Már
U-13 tvenndarl.
1. Janus Roelfs / Anna Día Baldvinsdóttir
2. Árni Haukur / Rut Jónsdóttir
U-13 hnátur einliðal.
1. Rut Jónsdóttir
2. Anna Día Baldvinsdóttir
Aukaflokkur:
1. Júlía Birna Ingvarsdóttir
2. Guðríður Harpa Elmarsdóttir
U-13 tvíliðal.
1. Anna Día Baldvinsdóttir / Rut Jónsdóttir
2. Júlía Birna Ingvarsdóttir / Oddný Halla Haraldsdóttir
U-15 sveinar einliðal.
Undanúrsl. Atli Örn Sævarsson
Aukaflokkur:
1. Haukur Orri Kristjánsson
2. Guðbrandur Elí Skarphéðinsson
U-15 tvíliðal.
2. Guðbrandur Elí / Hjörvar Már Aðalsteinsson
U-15 tvenndarl.
2. Haukur Orri Kristjánsson / Sólrún Anna Ingvarsd.
U-15 meyjar einliðal.
1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. Sigríður Ása Guðmarsdóttir
Aukaflokkur:
1. Sóley Lilja Magnúsdóttir
2. Sara María Gunnarsdóttir
U-15 tvíliðal.
1. Sólrún Anna / Sigríður Ása
2. Elín Helga Þórarinsdóttir / Sóley Lilja
Fullorðinsflokkar
Karlar einliðal. 2. Jóhann Örn Bjarnason
undanúrsl. Arnar Þór Björnsson
Karlar tvíliðal. 2. Arnar Þór / Jóhann Örn
Tvenndarl. 2. Sigurður Steingrímsson / Auður Björk Erlendsdóttir
Konur einliðal. 1. Anna María Björnsdóttir
undanúrsl. Sólveig Sara Ólafsdóttir
Aukaflokkur: 1. Þórey Vala Friðfinnsdóttir
Konur tvíliðal. 1. Anna María / Auður Björk
2. María Jóhannsdóttir / Sólveig Sara
upplýsingar og myndir fengnar inn á síðu TBS
Athugasemdir