Norðurlandsmót í boccia
sksiglo.is | Íþróttir | 24.11.2008 | 00:03 | | Lestrar 620 | Athugasemdir ( )
Laugardaginn 22 nóv. Fóru 14 keppendur frá Siglufirði, ásamt Helgu Hermannsdóttur, Bjarna Árna og Sigrúnu Ingólfs á
Norðurlandsmót í boccia sem haldið var á Sauðárkrók. Keppendurirnir sem tilheyra félagskspnum Snerpu stóðu sig eins og hetjur og
náðu verðlaunum í opnum flokki.
Þar urðu Líney Bogadóttir og Guðný Friðriksdóttir norðurlandsmeistarar.
Svava Baldvinsdóttir og Anna Lára Hertervig urðu í 3 sæti, frábær árangur.
Eftir keppni var haldið að Melsgili þar sem var jólahlaðborð og dansleikur.
Þetta var mjög vel heppnuð ferð og allir skemmtu sér konunglega.
Nokkrar myndir HÉR
hh
Þar urðu Líney Bogadóttir og Guðný Friðriksdóttir norðurlandsmeistarar.
Svava Baldvinsdóttir og Anna Lára Hertervig urðu í 3 sæti, frábær árangur.
Eftir keppni var haldið að Melsgili þar sem var jólahlaðborð og dansleikur.
Þetta var mjög vel heppnuð ferð og allir skemmtu sér konunglega.
Nokkrar myndir HÉR
hh
Athugasemdir