Norðurlandsmótið: KS/Leiftur lagði Tindastól

Norðurlandsmótið: KS/Leiftur lagði Tindastól Einn leikur fór fram í Norðurlandsmótinu eða Soccerademótinu í gær. KS/Leiftur lagði Tindastól 4-3 en

Fréttir

Norðurlandsmótið: KS/Leiftur lagði Tindastól

Einn leikur fór fram í Norðurlandsmótinu eða Soccerademótinu í gær.

KS/Leiftur lagði Tindastól 4-3 en eins og alltaf í þessu móti þá var leikið í Boganum á Akureyri.

Þessi lið leika í B-riðli en þetta var fyrsti leikur þeirra í mótinu í ár.

 

 

Tindastóll 3 - 4 KS/Leiftur


0-1 Sigurbjörn Hafþórsson ('22)
1-1 Árni Arnarson ('25)
1-2 Agnar Þór Sveinsson ('38)
2-2 Ingvi Hrannar Ómarsson ('47)
2-3 Sigurbjörn Hafþórsson ('55)
2-4 Ingimar Elí Hlynsson ('79)
3-4 Sjálfsmark ('83)


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst