Norðurlandsmótið: KS/Leiftur lagði Tindastól
Magnús Már Einarsson, maggi@fotbolti.net | Íþróttir | 12.01.2010 | 11:53 | | Lestrar 436 | Athugasemdir ( )
Einn leikur fór fram í Norðurlandsmótinu eða Soccerademótinu í gær.
KS/Leiftur lagði Tindastól 4-3 en eins og alltaf í þessu móti þá var leikið í Boganum á Akureyri.
Þessi lið leika í B-riðli en þetta var fyrsti leikur þeirra í mótinu í ár.
Tindastóll 3 - 4 KS/Leiftur
0-1 Sigurbjörn Hafþórsson ('22)
1-1 Árni Arnarson ('25)
1-2 Agnar Þór Sveinsson ('38)
2-2 Ingvi Hrannar Ómarsson ('47)
2-3 Sigurbjörn Hafþórsson ('55)
2-4 Ingimar Elí Hlynsson ('79)
3-4 Sjálfsmark ('83)
Athugasemdir