Óþekktir skíðagarpar

Óþekktir skíðagarpar Það var ekki laust við að ljósmyndarinn öfundaði þessa tvo skíðagarpa sem klyfu upp Ytri Staðarhólshnjúk með skíði á bakinu í

Fréttir

Óþekktir skíðagarpar

Staðarhólshnjúkar
Staðarhólshnjúkar
Það var ekki laust við að ljósmyndarinn öfundaði þessa tvo skíðagarpa sem klyfu upp Ytri Staðarhólshnjúk með skíði á bakinu í gærkveldi í kvöldsólinni.

Þar stöldruðu þeir við uppi og slöppuðu af eftir gönguna upp, brugðu sér svo á skíðin og renndu sér í rólegheitum niður þar til snjó þraut neðar í fjallinu. Það eru greinilega fleiri girnilegar skíðabrekkur en í Skarðdal á Sigló. - Og ekki þurftu þeir skíðalyftu til að komast á toppinn þessir drengir.



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst