Pæjumótið hófst í dag

Pæjumótið hófst í dag Pæjumót TM hófst í dag kl. 11:30 í glampandi sól og hita. Spilaðir voru um 120 leikir í dag og hefst keppni aftur á morgun kl. 7:30.

Fréttir

Pæjumótið hófst í dag

Frá Pæjumóti 2009
Frá Pæjumóti 2009
Pæjumót TM hófst í dag kl. 11:30 í glampandi sól og hita. Spilaðir voru um 120 leikir í dag og hefst keppni aftur á morgun kl. 7:30. Mikill mannfjöldi var í Hólsdal og stemming góð.
Myndir HÉR 

Úrslit föstudags  er hægt að nálgast þau hér



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst