Pæjumótið hófst í dag
sksiglo.is | Íþróttir | 07.08.2009 | 23:08 | | Lestrar 508 | Athugasemdir ( )
Pæjumót TM hófst í dag kl. 11:30 í glampandi sól og hita. Spilaðir voru um 120 leikir í dag og hefst keppni aftur á morgun kl. 7:30. Mikill mannfjöldi var í Hólsdal og stemming góð.
Myndir HÉR
Úrslit föstudags er hægt að nálgast þau hér
Myndir HÉR
Úrslit föstudags er hægt að nálgast þau hér
Athugasemdir