Reiðskemman stækkuð
sksiglo.is | Íþróttir | 26.11.2008 | 17:39 | | Lestrar 455 | Athugasemdir ( )
Félagsmenn í Hestamannafélaginu Glæsir vinna að því að stækka reiðskemmuna þessa dagana, skemman mun stækka um helming að
sögn Rúnars Marteinsonar handlangara.
Rúnar óskar eftir því við félagsmenn að þeir láti nú sjá sig og hjálpi til við smíðina og óskaði sérstaklega eftir formanni Glæsis.
Fleiri myndir Hér
Rúnar óskar eftir því við félagsmenn að þeir láti nú sjá sig og hjálpi til við smíðina og óskaði sérstaklega eftir formanni Glæsis.
Fleiri myndir Hér
Athugasemdir