Siglufjarðarmót TBS 2010
sksiglo.is | Íþróttir | 24.03.2010 | 11:00 | | Lestrar 474 | Athugasemdir ( )
Þrefaldir Siglufjarðarmeistarar í badminton urðu Sif þórisdóttir og Jakob Snær Árnason U-13 hnátur og hnokkar, Daníela Jóhannsdóttir og Hrafn Örlygsson U-15 meyjar og sveinar. 30 keppendur tóku þátt í mótinu í flokkum U-11, U-13, U-15,U-17. Mótið gekk í alla staði vel og var hörð keppni í öllum flokkum.
ATH: Við erum að fara að selja glænýjan bita-lakkrís í vikunni. Páskafrí tekur við í vikunni.
Síðan ætlum við að fara helgina eftir páska 09.-11.04 á mót í Mosfellsbæ.
Heimasíðan okkar er www.123.is/tbs myndir frá mótinu HÉR
Kveðja TBS
Athugasemdir