Sigurjón keppti í spjótkasti í dag.

Sigurjón keppti í spjótkasti í dag. Sigurjón Sigtryggsson sigrađi međ yfirburđum í spjótkastinu í dag, kastađi 5 metrum lengra en nćsti mađur. En hann

Fréttir

Sigurjón keppti í spjótkasti í dag.

Sigurjón Sigtryggsson til hćgri á myndinni.
Sigurjón Sigtryggsson til hćgri á myndinni.
Sigurjón Sigtryggsson sigrađi međ yfirburđum í spjótkastinu í dag, kastađi 5 metrum lengra en nćsti mađur. En hann stóđ sig eiginlega of vel ţví sú regla gildir ađ ţú mátt ekki bćta ţig meira en 20% frá undankeppni og hann gerđi ţađ sem ţýddi ađ hann fékk ekki verlaun fyrir ţessa glćsilegu frammistöđu.

 

En Sigurjón tók ţessu eins og sönnum íţróttamanni sćmir og er mjög sáttur viđ árangurinn eins og allur íslenski hópurinn.

Texti: Ţórarinn Hannesson.

Mynd: Heimasíđa IF.


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst