Skarðsdalurinn er tilbúinn fyrir þig
sksiglo.is | Íþróttir | 28.02.2010 | 07:49 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 370 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veður N-gola, frost 2 stig, og léttskýjað, færið troðinn þurr snjór frábært færi fyrir alla, allar lyftur keyrðar, við setjum í gang Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 10:00 en Búngu-lyftan fer í gang 11:30.
Það er göngubraut klár á Hólsvæðinu svo nú er um að ger að drífa sig út og á skíði og njóta dagsins.
Starfsfólk
Athugasemdir