Ski-nor æfingar í Siglufjarðarskarði

Ski-nor æfingar í Siglufjarðarskarði Helgina 15-16 febrúar voru Ski-nor æfingar haldnar í Siglufjarðarskarði

Fréttir

Ski-nor æfingar í Siglufjarðarskarði

Helgina 15-16 febrúar voru Ski-nor æfingar haldnar í Siglufjarðarskarði sem eru samæfingar hjá skíðafélögum á norðurlandi.

Það var heldur betur líf og fjör í fjallinu bæði hjá æfingakrökkum sem og örðum skíðaiðkendum.

Á tali mínu við Egil Rögnvaldsson varðandi gönguskíðabraut að Hóli, tjáði hann mér að braut verði lögð þar meðan nægur snjór er í dalnum.

Það er um að gera að taka fram skíðin því þetta er sannkölluð skíðaparadís sem við búum í.

skinor

skinor

skinor

skinor Gústi og Aðalbjörg

skinorkaffipása hjá Bigga T-lyftuverði

skinorBræðurnir Haukur og Hörður (Kiddi Stulla & Bogga Harðar)

skinor


Athugasemdir

30.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst