Annar í páskum 5. apríl opið í Skarðinu

Annar í páskum 5. apríl opið í Skarðinu Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er mjög gott N-gola, frost um 4 stig, og heiðskírt, færið er

Fréttir

Annar í páskum 5. apríl opið í Skarðinu

Mynd tekin 1. apríl um 600 manns komu á svæðið í gær
Mynd tekin 1. apríl um 600 manns komu á svæðið í gær

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er mjög gott N-gola, frost um 4 stig, og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór, við opnum til að byrja með Neðstu-lyftu og T-lyftu, göngubraut verður tilbúinn kl 13 á Hólssvæðinu.

Tilkynning frá umsjónarmanni skíðasvæðisins bannað er að skíða norðan við Búngu-lyftu lína dregin frá byrjun Búngu-lyftu og að efrienda á Búngu-lyftu, þar fyrir norðan er stranglega bannað að skíða, þar eru veik snjóalög.

Velkomin á skíði í dag fábært veður og færi starfsfólk


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst