Skíðasvæðið er opið í dag 19. febrúar
sksiglo.is | Íþróttir | 19.02.2010 | 10:53 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 244 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið opnar í dag kl 14-19, veðrið er NA 4-8m/sek, smá éljagangur, alskýja og það er nokkuð blint, góð gleraugu bæta það, færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla.
Við keyrum Neðstu-lyftu og T-lyftu í dag, verið er að vinna við viðgerðir á Búngu-lyftu og verður hún klár á morgun, töluverð vinna er eftir við troðslu á Búngusvæði, veður útlit fyrir helginna er ágætt.
Velkomin í fjallið starfsmenn
Athugasemdir