Skíðasvæðið er opið í dag 27. febrúar
sksiglo.is | Íþróttir | 27.02.2010 | 08:30 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 264 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið opnar í dag kl 12-17, veðri kl 08:30 NA 5-7m/sek, frost 3 stig, smá éljagangur og alskýjað. færið er troðinn nýr snjór það hefur snjóað töluvert hjá okkur við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu í dag, Búngu-lyftan er biluð.
Velkomin í fjallið starfsmenn
Athugasemdir