Skíðasvæðið er opið í dag fimmtudaginn 14. janúar
sksiglo.is | Íþróttir | 14.01.2010 | 13:23 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 131 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, færið er unnið harðfenni og veðrið er mjög gott NNV gola, hiti 2-4 stig og heiðskírt, það verða allar lyftur í gangi, veður útlit fyrir helginna er mjög gott svo það er um að gera að drífa sig í Siglfirsku alpana við tökum vel á móti þér.
Starfsmenn
Athugasemdir