Skíðasvæðið er opið í dag þriðjudaginn 29. des
sksiglo.is | Íþróttir | 29.12.2009 | 09:53 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 151 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, veðrið er NA 4m/sek, éljagangur, frost 6 stig og alskýjað, færið er troðinn nýr snjór, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur opnar. Ath. neðstabrekkan er aðeins öðruvísi það þarf að renna sér niður veginn að skíðaskálnum en aðrar brekkur eru mjög góðar.
Minni á tilboð á árskortum, góður kostur til að stunda útiveru með allri fjölskylduni í fjallaloftinu.
Velkomin á skíði starfsmenn.
Athugasemdir