Skíðasvæðið í Skarðsdal
sksiglo.is | Íþróttir | 05.02.2009 | 11:48 | | Lestrar 349 | Athugasemdir ( )
Opið verður í dag frá kl 16-20, veðrið er mjög gott S-gola. -9c° hálfskýja og færið er mjög gott nýr troðinn snjór, mig langar að benda á að veðurspá fyrir næstu dag er mjög hagstæð og um að gera að drífa sig á skíði, gestir nær og fjær verið velkomin í Fjallabyggð.
Allar þrjár lyftur opnar og gönguspor við Hól.
Starfsmenn
Athugasemdir