Skíðasvæðið í Skarðsdal 22. febrúar
sksiglo.is | Íþróttir | 22.02.2009 | 11:08 | | Lestrar 207 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið frá kl 11:00-17:00, veðrið er NV 4-10m/sek, -4c° og éljagangur, færið er nýr troðinn snjór og hraðfenni undir, það er töluvert blint, góð gleraugu hjálp mikið til. Allar 3 lyfturnar verða keyrðar.
Velkomin í fjallið.
Velkomin í fjallið.
Athugasemdir