Skíðasvæðið í Skarðsdal 6. mars
sksiglo.is | Íþróttir | 06.03.2009 | 13:07 | | Lestrar 422 | Athugasemdir ( )
Opið verður frá kl. 14-20 í dag, veðrið í fjallinu er NA. 4-8m/sek, -3c° og það er smá éljagangur á svæðinu þannig að það er svolítið blint, færið er mjög gott fyrir alla nýr snjór á öllu svæðinu og allar brekkur eru tilbúnar, við keyrum allar 3 lyfturnar.
Velkomin í fjallið starfsmenn
Velkomin í fjallið starfsmenn
Athugasemdir