Skíðasvæðið í Skarðsdal hátíðaropnun
sksiglo.is | Íþróttir | 24.12.2008 | 08:37 | | Lestrar 316 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið um jólin frá og með öðrum degi jóla til og með 31/12 Gamlárdags. Hvetjum alla Siglfirðinga,
Fjallabyggðabúa og gesti að að mæta í fjallið, vel verður tekið á móti ykkur, keyrðar verða allar lyftur og lagt verður
gönguspor í Skarðsdalsbotni. Sjá nánar um opnun á skard.fjallabyggd.is
Jólakveðjur frá stafsmönnum.
Jólakveðjur frá stafsmönnum.
Athugasemdir