Skíðasvæðið opnað
sksiglo.is | Íþróttir | 03.11.2008 | 00:03 | | Lestrar 168 | Athugasemdir ( )
Loksins var hægt að opna skíðasvæðið í Skarðsdal í gær, veðrið hafði loksins gengið niður og ekki eftir
neinu að bíða sagði Egill Rögnvaldsson.Mikið hafði verið hringt á skíðasvæðið og spurt um opnanir, margir nýttu sér þennan fyrsta opnunardag og renndu sér glaðir í fögrum fjallasal fullum af snjó.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir