Skíðasvæðið opnað

Skíðasvæðið opnað Loksins var hægt að opna skíðasvæðið í Skarðsdal í gær, veðrið hafði loksins gengið niður og ekki eftir

Fréttir

Skíðasvæðið opnað

Þórey Vala
Þórey Vala

Loksins var hægt að opna skíðasvæðið í Skarðsdal í gær, veðrið hafði loksins gengið niður og ekki eftir

neinu að bíða sagði Egill Rögnvaldsson.
Mikið hafði verið hringt á skíðasvæðið og spurt um opnanir, margir nýttu sér þennan fyrsta opnunardag og renndu sér glaðir í fögrum fjallasal fullum af snjó.

Fleiri myndir HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst