Skíðasvæðið Skarðsdal
sksiglo.is | Íþróttir | 27.03.2010 | 08:51 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 360 | Athugasemdir ( )
Skíðafjör í Skarðsdalnum, við opnum í dag kl 10-16, veðrið er ágætt NA 4-7m/sek, 6 stiga frost, mjög gott færi troðinn þurr snjór á öllu svæðinu svo nú er um að gera að drífa sig út og upp í fjall,
gestir eru byrjaðir að streyma í bæinn og upp í fjall og á ég von á töluvert mörgum gestum um Páskahátíðinna í fjörðinn okkar, velkomin á Siglufjörð.
Starfsmenn skíðasvæðisins taka vel á móti þér
Athugasemdir