Skíðasvæðið Skarðsdal

Skíðasvæðið Skarðsdal Skíðafjör í Skarðsdalnum, við opnum í dag kl 10-16, veðrið er ágætt NA 4-7m/sek, 6 stiga frost, mjög gott færi troðinn þurr snjór á

Fréttir

Skíðasvæðið Skarðsdal

Það er frábært útsýni af Búngutopp
Það er frábært útsýni af Búngutopp
Skíðafjör í Skarðsdalnum, við opnum í dag kl 10-16, veðrið er ágætt NA 4-7m/sek, 6 stiga frost, mjög gott færi troðinn þurr snjór á öllu svæðinu svo nú er um að gera að drífa sig út og upp í fjall,

gestir eru byrjaðir að streyma í bæinn og upp í fjall og á ég von á töluvert mörgum gestum um Páskahátíðinna í fjörðinn okkar, velkomin á Siglufjörð.

Starfsmenn skíðasvæðisins taka vel á móti þér


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst