Skíðasvæðið Skarðsdal
sksiglo.is | Íþróttir | 13.04.2012 | 23:12 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 667 | Athugasemdir ( )
Nú fer hver að verða síðastur að njóta vel-listinga Skíðasvæðisins í Skarðsdal, dagurinn í gær var frábær í einu orði sagt, veðrið stórfenglegt og færið ólýsanlegt og næstu dagar eru eins. Ef þig langar að skíða í góðu veðri og í góðu færi er það núna. Siglfirsku alparnir taka vel á móti þér. Velkomin í fjallið um helginna. Ávallt nýjustu upplýsingar inn á skard.fjallabyggd.is Öll svæði opin og göngubraut upp á Súlum klár kl 12:00.
Athugasemdir