Skíðasvæðið Skarðsdal er opið í dag 18. nóvember

Skíðasvæðið Skarðsdal er opið í dag 18. nóvember Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið NA-4-8m/sek, smá

Fréttir

Skíðasvæðið Skarðsdal er opið í dag 18. nóvember

Velkomin í fjallið
Velkomin í fjallið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið NA-4-8m/sek, smá úrkoma og hiti um 2 stig á neðstasvæðinu en kólnar þegar ofar kemur. Veðurútlit næstu daga er mjög gott.

Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló ehf

Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð til barna í Fjallabyggð.

Velkomin í fjallið


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst