Skíðasvæðið um helginna

Skíðasvæðið um helginna Það verður mikið um að vera á skíðasvæðinu um helginna, hér fer fram Unglingameistarmótið á skíðum við mjög góðar aðstæður nægur

Fréttir

Skíðasvæðið um helginna

Unnið við brautarlögn
Unnið við brautarlögn
Það verður mikið um að vera á skíðasvæðinu um helginna, hér fer fram Unglingameistarmótið á skíðum við mjög góðar aðstæður nægur snjór og góða veðrið að koma, um 140 keppendur taka þátt í þessu móti og fylgja þessum unglingu töluverður fjöldi aðstoðarmanna og foreldrar,

þetta mót var fært hingað norður vegna snjóleysis  sunnan heiða og er komið hér 40-50 manna starfslið úr Reykjavík nágreni til að halda mótið í Skarðsdalnum með aðstoð heimamanna og stendur mótið yfir í 3 daga, lyftur opna alla daga kl 09:00 á meðan mótið stendur yfir og nú er um að gera að drífa sig í fjallið og horfa á krakkanna í keppni og njóta útiverunar. Það skal tekið fram að það er nægt pláss fyrir alla að skíða í fjallinu, Skarðsdalurinn er stór og víður.

Umsjónarmaður skíðasvæðisins

Egill Rögnvaldsson

 


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst