Skólahreysti
sksiglo.is | Íþróttir | 12.11.2008 | 17:39 | | Lestrar 523 | Athugasemdir ( )
Skólahreysti var haldin í morgun í Íþróttamiðstöð Siglufjarðar, margir krakkar tóku þátt og enn fleiri hvöttu
krakkana til dáða.
Góður árangur hefur náðst hjá krökkum á Siglufirði í skólahreysti en í vor varð Grunnskóli Siglufjarðar í þriðja sæti í úrslitakeppninni í Laugardalshöll.
Fleiri myndir Hér
Góður árangur hefur náðst hjá krökkum á Siglufirði í skólahreysti en í vor varð Grunnskóli Siglufjarðar í þriðja sæti í úrslitakeppninni í Laugardalshöll.
Fleiri myndir Hér
Athugasemdir