Skólahreysti

Skólahreysti Skólahreysti var haldin í morgun í Íþróttamiðstöð Siglufjarðar, margir krakkar tóku þátt og enn fleiri hvöttu krakkana til dáða.

Fréttir

Skólahreysti

Guðni Brynjar
Guðni Brynjar
Skólahreysti var haldin í morgun í Íþróttamiðstöð Siglufjarðar, margir krakkar tóku þátt og enn fleiri hvöttu krakkana til dáða.
Góður árangur hefur náðst hjá krökkum á Siglufirði í skólahreysti en í vor varð Grunnskóli Siglufjarðar í þriðja sæti í úrslitakeppninni í Laugardalshöll.
Fleiri myndir  Hér

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst