Special Olympics Grikklandi.

Special Olympics Grikklandi. Olympíufari okkar Siglfirðinga Sigurjón Sigtryggsson keppti í 400 metra hlaupi í undanúrslitum í dag og varð í öðru sæti í

Fréttir

Special Olympics Grikklandi.

Sigurjón Sigtryggsson mynd úr Laugardalshöll
Sigurjón Sigtryggsson mynd úr Laugardalshöll
Olympíufari okkar Siglfirðinga Sigurjón Sigtryggsson keppti í 400 metra hlaupi í undanúrslitum í dag og varð í öðru sæti í sínum riðli. Fór hann fram úr þremur keppendum á síðustu metrunum og bætti sín fyrri met verulega.

Sigurjón keppir á þriðjudag í 400 metra hlaupinu. Þeir félagar Sigurjón og Þórarinn biðja að heilsa öllum Siglfirðingum.



Sigurjón fyrir miðri mynd á flugvelli á leið til Aðþennu.



Helgi Magnússon. (Afabarn Helga Magg).

Texti: GJS.
Myndir: Íþróttasamband fatlaðra.



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst