Strandblaksnámskeið á Siglufirði
sksiglo.is | Íþróttir | 18.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 978 | Athugasemdir ( )
Dagana 22.-23.júní fer fram strandblaksnámskeið á
strandblaksvellinum á Siglufirði. Leiðbeinandi verður Karl Sigurðsson
landsliðsþjálfari í strandblaki.
Áætlað er að hafa námskeið fyrir byrjendur, unglinga og lengra komna. Námskeiðsgjaldið er áætlað 6.500.- (tvær klst á föstudeginum og tvær á laugardeginum) fyrir byrjendur og lengra komna en 1.500.- fyrir unglinga (ein klst á föstudeginum og ein á laugardeginum).
Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst, því takmarkaður fjöldi getur tekið þátt á námskeiðinu. Við hvetjum alla þá sem vilja kynnast þessari skemmtilegu íþrótt að skrá sig.
Hægt er að skrá sig hjá Önnu Maríu (699-8817 / annambj@hotmail.com) en skráningu lýkur 20.júní.
Áætlað er að hafa námskeið fyrir byrjendur, unglinga og lengra komna. Námskeiðsgjaldið er áætlað 6.500.- (tvær klst á föstudeginum og tvær á laugardeginum) fyrir byrjendur og lengra komna en 1.500.- fyrir unglinga (ein klst á föstudeginum og ein á laugardeginum).
Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst, því takmarkaður fjöldi getur tekið þátt á námskeiðinu. Við hvetjum alla þá sem vilja kynnast þessari skemmtilegu íþrótt að skrá sig.
Hægt er að skrá sig hjá Önnu Maríu (699-8817 / annambj@hotmail.com) en skráningu lýkur 20.júní.
Athugasemdir