Stigamót Blaksambandsins í strandblaki

Stigamót Blaksambandsins í strandblaki Um helgina fór fram annað Stigamót Blaksambandsins í strandblaki en mótið fór fram í Hveragerði. Níu lið tóku þátt

Fréttir

Stigamót Blaksambandsins í strandblaki

Um helgina fór fram annað Stigamót Blaksambandsins í strandblaki en mótið fór fram í Hveragerði.

Níu lið tóku þátt í B-deild kvenna og mætti eitt lið frá Fjallabyggð en það voru þær Anna María Björnsdóttir og Sigurlaug Guðbrandsdóttir.

Stúlkurnar spiluðu alls sex leiki og gerðu sér lítið fyrir og unnu þá alla og stóðu uppi sem sigurvegarar í B-deildinni.

Frábær árangur hjá stelpunum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn en næsta stigamót fer fram um næstu helgi á Þingeyri og svo er mót á Siglufirði 12.-13.júlí.


Athugasemdir

28.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst