Stórleikur á Siglufjarðarvelli

Stórleikur á Siglufjarðarvelli Næstkomandi Laugardag tekur lið Ks/Leifturs á móti Reyni Sandgerði í sannkölluðum stórleik.

Fréttir

Stórleikur á Siglufjarðarvelli

KS/Leiftur
KS/Leiftur
Næstkomandi Laugardag tekur lið Ks/Leifturs á móti Reyni Sandgerði í sannkölluðum stórleik.

KS/Leiftur er sem stendur í sjöunda sætinu í annarri deild karla en liðið er með sjö stig eftir sex umferðir.

Leikurinn hefst kl: 14:00 á laugardaginn og er fyrsti leikurinn undir stjórn Róberts Haraldssonar.

Nú er um að gera að mæta á völlinn og styðja við bakið á strákunum.



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst