Súlurnar flugu í 4. liða úrslit

Súlurnar flugu í 4. liða úrslit Hörku blakleikur fór fram í íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Siglufirði í gær en þá áttust við Súlur og Skautar. Þarna var

Fréttir

Súlurnar flugu í 4. liða úrslit

Súlur 2010
Súlur 2010

Hörku blakleikur fór fram í íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Siglufirði í gær en þá áttust við Súlur og Skautar. Þarna var um hreinan úrslitaleik að ræða um sæti í 4 liða úrslitum til að komast í 1. deild kvenna í blaki. Súlurnar unnu fyrstu hrinu 25-20, Skautarnir unnu aðra hrinu 20-25. Í oddahrinunni var mikið jafnræði með liðunum en Súlur náðu sigri 16-14 eftir mikla báráttu.


Þetta er vel að verki staðið hjá Súlum sem hafa æft í vetur undir stjórn Önnu Maríu Björnsdóttur og nátturlega spilað einn og einn leik við hina síungu öldunga í Hyrnunni.

Lið Skauta frá Akureyri.


Guðfaðirinn gefur góð ráð.


Skautar tilbúnar í móttöku.


Hörkubárátta meðal Súlna.


Stigi fagnað.


Berjast Súlur berjast.


Sigurdansinn stiginn.



Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst