Tap hjá Súlum 0-3

Tap hjá Súlum 0-3 Blakliđ Súlnanna sem keppir á Íslandsmótinu töpuđu í gćrkvöldi gegn sprćkum Völsungum b. Súlurnar byrjuđu fyrstu hrinuna vel og voru međ

Fréttir

Tap hjá Súlum 0-3

Súlur í sókn
Súlur í sókn
Blakliđ Súlnanna sem keppir á Íslandsmótinu töpuđu í gćrkvöldi gegn sprćkum Völsungum b. Súlurnar byrjuđu fyrstu hrinuna vel og voru međ yfirhöndina alveg fram á síđustu stigin en ţá sigldu Völsungar fram úr og náđu ađ sigra 22-25. Í annari hrinu voru Völsungar međ yfirhöndina alla hrinuna og sigruđu 22-25.
 Ţriđju hrinuna unnu Völsungar 16-25 og voru bara vel ađ sigrunum komnar. Súlurnar náđu aldrei upp stemmingu í sínu liđi og ţví fór sem fór og ţađ gengur bara betur nćst.








Gilla og Silla einbeittar í móttöku.


Helga í uppgjöf.


Ólöf á leiđ í hávörn.


Súlurnar voru ekki alveg sáttar.



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst