Þrír leikmenn til KF

Þrír leikmenn til KF Það eru gleðifréttir þegar ungir menn eru til í að ganga til liðs við sitt heimafélag, KF, eftir að hafa æft með öðrum félögum um

Fréttir

Þrír leikmenn til KF

Finnur Mar Ragnarsson
Finnur Mar Ragnarsson

Það eru gleðifréttir þegar ungir menn eru til í að ganga til liðs við sitt heimafélag, KF, eftir að hafa æft með öðrum félögum um tíma. Vonandi gera þeir tilkall til sætis í meistaraflokki félagsins í sumar og á næstu árum. 

Þeir Hilmar Símonarson, Finnur Mar Ragnarsson og Árni Örvarsson hafa gengið til liðs við KF. Hilmar og Finnur eru Siglfirðingar sem hafa spilað með KA undanfarin tvö ár og Árni sem á ættir að rekja til Siglufjarðar kemur frá Val. Allir þessir drengir eru gjaldgengir í 2. flokk sem verður í samstarfi við Dalvík í sumar.

KF býður drengina velkomna.

Þrír nýjir leikmenn til KF 

Árni Örvarsson

Þrír nýjir leikmenn til KF 

Hilmar Símonarson

 

Frétt aðsend.


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst