Tilboð á Veiðikortinu 2011
sksiglo.is | Íþróttir | 29.04.2011 | 22:31 | Siglosport | Lestrar 473 | Athugasemdir ( )
Félagar í Stangaveiðifélagi Siglfirðinga eiga nú kost á að kaupa Veiðikortið 2011 á aðeins 4.800 kr. Veiðikortið veitir ótakmarkaðan aðgang að 35 vatnasvæðum vítt og breitt um landið og má þar nefna Sléttuhlíðarvatn í landi Hrauns.
Sjá nánar á mynd og HÉR
Sjá nánar á mynd og HÉR
Athugasemdir