Tveir Fjallbyggðingar í landslið Ísland í kraftlyftingum
sksiglo.is | Íþróttir | 09.12.2015 | 14:31 | Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir | Lestrar 2793 | Athugasemdir ( )
Kara Gautadóttir 19 ára og Óskar Helgi Ingvason 16 ára voru í dag valin í unglingalandslið Íslands í kraftlyftingum. Siglo.is óskar Köru og Óskari Helga innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!
Sjá nánar á
http://kraft.is/landslidsval-2016/
Kara Gautadóttir
Óskar Helgi
Athugasemdir