Unglingameistaramót Íslands 2010 úrslit dagsins

Unglingameistaramót Íslands 2010 úrslit dagsins Svig 15-16 ára. Unglingameistari hjá stelpum er María Guðmundsdóttir SKA, í 2.sæti Erla Ásgeirsdóttir BBL

Fréttir

Unglingameistaramót Íslands 2010 úrslit dagsins


Svig 15-16 ára. Unglingameistari hjá stelpum er María Guðmundsdóttir SKA, í 2.sæti Erla Ásgeirsdóttir BBL og í 3.sæti Freydís Halla Einarsdóttir SKRR.
Unglingameistari hjá drengjum varð Sturla Snær Snorrason SKRR, í 2.sæti Róbert Ingi Tómasson SKA og í 3.sæti Magnús Finnsson SKA.


Svigi 13-14 ára. Unglingameistari hjá stúlkum er Auður Brynja Sölvadóttir SKA, í 2.sæti Særós Eva Óskarsdóttir SKRR og í 3.sæti Thelma Rut Jóhannsdóttir Ísafirði.
Unglingameistari hjá drengjum er Jakob Helgi Bjarnason Dalvík, í 2.sæti Páll Ársæll Hafstað SKRR og í 3. sæti Auðunn Kvarann BBL.

Keppni með frjálsri aðferð í skíðagöngu fór fram á laugardag. Keppnin var inni í Skarðsdal við hlið eftstu skíðalyftunnar. Aðstæður voru góðar og fínar brautir. Unglingameiatari í 13-14 ára stúlkna varð Jónína Kristjánsdóttir, önnur varð Ólöf Þóra Tómasdóttir og þriðja Hugrún Pála Birnisdóttir. Allar frá Ólafsfirði. Í Strákaflokknum 13-14 ára voru allir verðlaunahafar frá Akureyri. Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson varð Unglingameistari, annar varð Gunnar Orri Ólafsson og þriðji Aron Ingi Rúnarsson. Og í flokki 15-16 ára sigraði Gunnar Birgisson Ulli (SKRR) og því Unglingameistari, annar varð Sindri Freyr Kristinsson Akureyri og þriðji Arnór Freyr Fjölnisson Ísafirði. Þetta voru sömu verðlaunahafar og í hefðbundnu göngunni og því urðu sömu sigurvagarar í tvíkeppninni.

Ákveðið var að fella niður samhliðasvig á unglingameistaramótinu.

Myndir frá sunndeginum HÉR 

Upplýsingar um úrslit voru fengin á vef http://www.ski.is/


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst