Unglingameistaramót Íslands 2010 úrslit gærdagsins

Unglingameistaramót Íslands 2010 úrslit gærdagsins Keppni á Unglingameistaramót Íslands hófst snemma í gærmorgun með keppni í stórsvigi og skíðagöngu með

Fréttir

Unglingameistaramót Íslands 2010 úrslit gærdagsins


Keppni á Unglingameistaramót Íslands hófst snemma í gærmorgun með keppni í stórsvigi og skíðagöngu með frjálsri aðferð. Í dag verður svo keppt í svigi og sprettgöngu. Margt var um manninn í fjallinu enda veður með besta móti og að sögn staðarhaldara er veðurspá ágæt fyrir sunnudaginn.



Úrslit laugardagins samkvæmt upplýsingum á vef http://www.ski.is/ og myndir HÉR

Stórsvig 13-14 ára stúlkur
1. Thelma Rut Jóhannsdóttir Ísafirði
2. Kolbrún Lilja Hjaltadóttir SKA
3. Helga María Vihjálmsdóttir SKRR

Stórsvig 13-14 ára drengir
1. Jakob Helgi Bjarnason Dalvík
2. Páll Ársæll Hafstað SKRR
3. Jón Elí Rúnarsson BBL

Stórsvig 15-16 ára stúlkur
1. María Guðmundsdóttir SKA
2. Freydís Halla Einarsdóttir
3. Erla Guðný Helgadóttir SKRR

Stórsvig 15-16 ára drengir
1. Róbert Ingi Tómasson SKA
2. Sturla Snær Snorrason SKRR
3. Hjörleifur Einarsson Dalvík

Hér má sjá úrslit úr göngunni á föstudaginn.

Stúlkur 13‐14 ára 5 km. Hefðbundið

1. Jónína Kristjánsdóttir Ólafsfjörður 21:34
2. Ólöf Þóra Tómasdóttir Ólafsfjörður 22:36
3. Hugrún Pála Birnisdóttir Ólafsfjörður 22:42
4. Elena Dís Víðisdóttir Ísafjörður 23:29

Drengir 13‐14 ára 5 km. Hefðbundið

1. Ragnar G Sigurgeirsson SKA 19:01
2. Gunnar Orri Ólafsson SKA 20:22
3. Aron Ingi Rúnarsson SKA 25:07
4. Marinó Sigursteinsson Ólafsfjörður 26:06

Drengir 15‐16 ára 7,5 km. Hefðbundið

1. Gunnar Birgisson Ullur 28:05
2. Sindri F Kristinsson SKA 29:01
3. Arnór F Fjölnisson SKA 29:07
4. Teitur Magnússon Ísafjörður 29:54


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst