Ungur Siglfirðingur gerir góða hluti í hestaíþróttum
sksiglo.is | Íþróttir | 11.09.2014 | 12:00 | Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir | Lestrar 1828 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingurinn Finnur Ingi Sölvason ( Sölvi Sölvason og Sigríður Karlsdóttir) sigraði á Metamóti sem haldið var í Garðabæ helgina 5-7 september.
Finnur Ingi hefur verið í hestamennsku frá unga aldri og er nú starfandi hjá Sigurbirni Bárðasyni einum þekktasta hestamanni Íslands.
hér má sjá viðtal við Finn Inga Sölvason
Athugasemdir