Nokkrar konur vilja koma framfæri
sksiglo.is | Okkar fólk | 21.01.2009 | 13:20 | Stefna ehf | Lestrar 647 | Athugasemdir ( )
Nokkrar konur höfðu samband við siglo.is og vildu koma eftirfarandi á framfæri.
Kveikjum á friðarkertum í dag og næstu daga. Stöndum saman og gerum það friðsamlega. Skorum á alla í Fjallabyggð að kveikja á friðarkertum. Konur með friði.
Kveikjum á friðarkertum í dag og næstu daga. Stöndum saman og gerum það friðsamlega. Skorum á alla í Fjallabyggð að kveikja á friðarkertum. Konur með friði.
Athugasemdir