Áramótin og

Áramótin og Nú um áramótin mátti ætla að flugeldaskotum mundi fækka miðað við síðustu áramót, vegna kreppunnar, eftir "góðærið" sem aldrey kom til

Fréttir

Áramótin og

Nú um áramótin mátti ætla að flugeldaskotum mundi fækka miðað við síðustu áramót, vegna kreppunnar, eftir "góðærið" sem aldrey kom til Siglufjarðar

Ekki er hægt að fullyrða neitt um það að svo stöddu, en ætla má þó að fjöldi skotelda hafi ekki verið minni, jafnvel meiri en um síðustu áramót, skothríð sem stó nánast látlaust yfir allt frá í rökkurbyrjun, sem náði hámarki síðasta hálftímann fyrir og eftir miðnættið.

Myndir þær (21 stk) sem má skoða á frá “Hreyfimyndum ” (tenglinum hér uppi) sem teknar voru á um átta mínútna tímabili um miðnættið, segja örlítið frá því sjónaspili sem sjá mátti frá þjóðveginum sunnan við Ásinn á Siglufirði.

Algjört logn var megnið af deginum og því mikill reykur sem lá yfir öllu og minnti helst á þoku of viðkomandi “kolsýrumettuðu” andrúmslofti, er ekið var um götur Siglufjarðar.
sk


Athugasemdir

18.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst