Tilefni fréttar
sksiglo.is | Greinar | 23.09.2010 | 09:36 | | Lestrar 692 | Athugasemdir ( )
„Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja“ segir máltækið. Gott átak lögreglunnar í bifreiðastöðumálum svo langt sem það nær, það er mætti vera stærra og kröftugra.
Nú þegar hafa orðið miklar breytingar nokkrir hafa fengið aðvörun og meðfylgjandi lexíu, meðal annars við eina af þéttbýlustu íbúðabyggð Siglufjarðar þar sem bifreiðum í áravís hefur verið lagt ólöglega.
En þegar meðfylgjandi mynd var tekin í fyrri viku, leit svæðið svona út þar sem gangstéttinni er lokað, aðrir að þessu sinni lögðu rétt.
Betur má ef duga skal. Þá má heldur ekki gleyma kæruleysi Tækni og umkverfisnefndar undanfarin ár og fram á þennan dag, þar sem merkingar bifreiðastöðusvæða er ábótavant, sem og nokkrar óskipulagðar og rangar og óraunhæfar umferðamerkingar eru látnar standa, nefndin þarf að bæta sig.
Svo ættu starfsmenn og yfirmenn fyrirtækja að hugsa meira til viðskiptavina sinna og leggja bílum sínum fjær vinnustað sínum en þeir hafa gert hingað til, lofa viðskiptavinunum að njóta nærstu stæða við fyrirtækin en ekki öfugt.
(sk) 210234-4549
Fréttin sem vitnað er í er hér: http://sksiglo.is/is/news/af_sem_adur_var/
Nú þegar hafa orðið miklar breytingar nokkrir hafa fengið aðvörun og meðfylgjandi lexíu, meðal annars við eina af þéttbýlustu íbúðabyggð Siglufjarðar þar sem bifreiðum í áravís hefur verið lagt ólöglega.
En þegar meðfylgjandi mynd var tekin í fyrri viku, leit svæðið svona út þar sem gangstéttinni er lokað, aðrir að þessu sinni lögðu rétt.
Betur má ef duga skal. Þá má heldur ekki gleyma kæruleysi Tækni og umkverfisnefndar undanfarin ár og fram á þennan dag, þar sem merkingar bifreiðastöðusvæða er ábótavant, sem og nokkrar óskipulagðar og rangar og óraunhæfar umferðamerkingar eru látnar standa, nefndin þarf að bæta sig.
Svo ættu starfsmenn og yfirmenn fyrirtækja að hugsa meira til viðskiptavina sinna og leggja bílum sínum fjær vinnustað sínum en þeir hafa gert hingað til, lofa viðskiptavinunum að njóta nærstu stæða við fyrirtækin en ekki öfugt.
(sk) 210234-4549
Fréttin sem vitnað er í er hér: http://sksiglo.is/is/news/af_sem_adur_var/
Athugasemdir