Kvennasmiðjan í Pólar
- 13 myndir
- 20.12.2008
Kvennasmiðjan er til húsa í fyrverandi rækjuverksmiðjunni Pólar. Nokkrar konur tóku sig saman og eru þar að vinna ýmsa muni úr leir.
Þarna eru til sölu fallegir og eigulegir gripir eins og sjá má á meðfilgjandi myndum.