Fimmtudagur 12. febrúar 2009
- 16 myndir
- 12.02.2009
Frekar rólegt var yfir verkinu við göngin Siglufjarðarmegin í morgun. Aðeins fjórir menn frá Metrostav voru sjáanlegir við vinnu inni í
göngunum, þar af þrír þeirra við þvott og lagfæringu á tæki.