Fimmtudagur 29. janúar 2009
- 26 myndir
- 29.01.2009
Frekar rólega hefur gengið við borun ganganna Héðinsfjarðarmegin frá síðasta fimmtudegi eða aðeins 42 metrar, samtals 1890 metrar. Verið
var að sementshúða göngin innst inni í botni í morgun um átta leitið.