Öskudagurinn á Sigló 2009
- 11 myndir
- 25.02.2009
Nokkrar myndir frá Sveini Þorsteins, teknar á Öskudeginum á Siglufirði 2009
Skoða myndirNokkrar myndir frá Sveini Þorsteins, teknar á Öskudeginum á Siglufirði 2009
Skoða myndirEngir Háfellsmenn voru við vinnu við Héðinsfjarðargöng Siglufjarðarmegin, né í Héðinsfirði. Leiðinda veður hefur verið síðustu daga og erfitt með jarðvegsaðföng og vinnu úti og að sagt er veðurútlit ekki gæfulegt. Þannig að þeir tóku sér frí.
Skoða myndirSiglufjarðamegin ganganna voru Háfellsmenn bæði úti og inni á svæðinu við ýmis störf að venju. Inni við að jafna gólf ganganna, vinna við grunn undir Spennistöð ofl Nokkrir Metrostav menn voru við vinnu við og inni í göngunum Héðinsfjarðarmegin.
Skoða myndirFrekar rólegt var yfir við Héðinsfjarðargöng í morgun Siglufjarðar og Héðinsfjarðarmegin. Háfellsmenn hafa lítið getað unni utan við göngin vegna snjókomunnar undanfarið og þess vegna mikill tími þeirra farið í snjómokstur
Skoða myndirMikið líf var við vinnu bæði inni í Héðinsfjarðargöngunum og utan við bæði Siglufjarðarmegin og Héðinsfjarðarmegin. Háfells menn hafa staðið í snjómokstri og ýmis vinnutæki og svæði hafa verið hreinsuð af snjó, járnabekkir sem að mestu höfðu horfið eru nú komnir í vinnuhæft ástand
Skoða myndirForseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson heimsótti Siglufjörð í gærmorgun. Hann gerði víðreist og hóf heimsókn sína í Þjóðlagasetrinu klukkan 10:00 þar sem hann drakk morgunkaffi með bæjarstjóra, og bæjarráði Fjallabyggðar ofl - Síðan var farið í heimsókn víða á Siglufirið
Skoða myndirLeiðin í morgun á leið til Héðinsfjarðarganga Siglufjarða var nokkuð torsótt vegna skafrennings og snjókomu beggja vegna við Ásinn.
Skoða myndirNorðurlandsmót í badminton var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri.
Skoða myndir