Laugardagur á Sigló
- 38 myndir
- 24.07.2010
Það var mikið um að vera á Siglufirði í dag24. Júlí í tengslum við Síldarævintýrið. Leiksvæði Rauðku
var að sjálfsögðu opið, hippamarkaður, sjóstangaveiðimóts löndun ofl. Ekki fylgdist þó sá er þetta skrifar,
ljósmyndarinn með neinu af þessum fjölmörgu viðburðum sem sjá má skrá yfir með því að fara á www.trolli.is. en
ljósmyndarinn átti þó leið í bæinn fyrir hádegið og seinnipart og tók í leiðinni þessar myndir sem sýna
smáhluta af lífinu á Sigló þennan laugardag