Sigló séð úr lofti
- 7 myndir
- 16.07.2010
Veðurblíðan á landinu að undanförnu hefur ekki látið Siglufjörð afskiptalausan, veðurfar og hiti til útiveru og vinnu utandyra.
Veðurblíðan var ekki síður ákjósanlegt til myndatöku, ekki aðeins af fuglum, fólki og lífinu á Sigló, heldur einnig
úr lofti.