Eldsvoði á Siglufirði

Eldsvoði á Siglufirði Slökkvilið Siglufjarðar var kallað út sl nótt um klukkan 04:00. Kviknað hafði í húsinu nr. 36 við Túngötu.  

Fréttir

Eldsvoði á Siglufirði

Slökkvilið Siglufjarðar var kallað út sl nótt um klukkan 04:00. Kviknað hafði í húsinu nr. 36 við Túngötu.

 


Eini íbúi hússins, háöldruð kona komst út af sjálfdáðum og kom skilaboðum til slökkviliðsins sem brást fljótt við og slökkti eldinn.

Eldsupptök er ekki enn staðfest og málið í höndum rannsóknardeildar lögreglu.

Gamla konan hafði verið vakandi er hún varð eldsins vör og getur því væntanlega gefið vísbendingar um eldshupptökin.
Húsið er mikið skemmt , jafnvel talið ónýtt eftir fyrstu skoðun.



Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst