Bolluvendir

Bolluvendir Sinawik konur sjá um að framleiða bolluvendi fyrir komandi bolludag

Fréttir

Bolluvendir

Fallegir Bolluvendir
Fallegir Bolluvendir

Sinawik konur sjá um að framleiða bolluvendi fyrir komandi bolludag eins og þær hafa gert til margra ára og var glatt á hjalla þega ég leit þar við.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIR

Það er í mörg horn að líta við gerð vandana og þær eldri kenna þeim yngri.

Foreldrafélag Leikskólans kaupir flesta vendina en það þarf ekki að örvænta því Bolluvendina verður líka hægt að kaupa í Aðalbakarí.

 

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRÞað er um að gera að splæsa í fallegan bolluvönd.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRKristrún Sigurbjörns, Halldóra Péturs og Mariska.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRSandra Finns var mjög einbeitt við sín störf.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRÓlöf Ingimundar mætti í stuðið.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRKristrún Halldórs sá um að allt væri vel límt saman.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRGuðrún Sif lét sig ekki vanta.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRfyrstu vendirnir klárir.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIRÞað þýðir ekkert að vera með neitt pjatt við þetta.

HSA_2014.02.27_BOLLUVENDIR Allir á fullu.


Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst